17.6.2007 | 12:26
Hvað ætli sé oft búið að drulla yfir Jesú
Þetta er náttúrulega alveg klassískt, þetta lið virðist aldrei geta verið til friðs eða hummað eitthvað hjá sér.
Að vera að vesenast út í eitthvað svo lítilfjörlegt eins og að aðla einn rithöfund sem að sagði sína skoðun í annars nánast óskiljanlegri bók er nú bara dæmi um minnimáttarkennd og aumingjaskap.
Ég hugsa að ég mundi bera miklu meiri virðingu fyrir þessari trú ef að þeir væru ekki endalaust vælandi um hluti sem að skipta ekki máli eða fljúgandi flugvélum á byggingar þess á milli.
Gleðilega Þjóðhátíð
Guð blessi ykkur öll hver sem sá Guð er.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2007 | 12:26
Hvað ætli sé oft búið að drulla yfir Jesú
Þetta er náttúrulega alveg klassískt, þetta lið virðist aldrei geta verið til friðs eða hummað eitthvað hjá sér.
Að vera að vesenast út í eitthvað svo lítilfjörlegt eins og að aðla einn rithöfund sem að sagði sína skoðun í annars nánast óskiljanlegri bók er nú bara dæmi um minnimáttarkennd og aumingjaskap.
Ég hugsa að ég mundi bera miklu meiri virðingu fyrir þessari trú og þeim mönnum sem hana dýrka ef að þeir væru ekki endalaust vælandi um hluti sem að skipta ekki máli eða fljúgandi flugvélum á byggingar þess á milli.
Gleðilega Þjóðhátíð
Guð blessi ykkur öll hver sem sá Guð er.
Fordæma að Rushdie verði aðlaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.6.2007 | 22:10
Til fyrirmyndar fyrir land og þjóð daginn fyrir Þjóðhátíðardaginn
Til hamingju Stelpur ....þó þið séuð okkar þá ætla ég ekki að setja þannig pressu á ykkur.
Eina sem að ég get sagt er ef ein af ykkur væri systir, dóttir, frænka eða kærasta þá væri ég að springa úr monti.
Til hamingju
Skipti öllu að fá vináttuleikinn við England | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar